Viktor Gísli Hallgrímsson fagnaði sigri með Barcelona gegn Wisla Plock, 30-24, í Meistaradeild Evrópu í handbolta í kvöld.
Íslenska karlalandsliðið í fótbolta mætir Úkraínu í hreinum úrslitaleik um sæti í umspili til að komast á heimsmeistaramótinu ...
Grindvíkingar eru enn taplausir á toppi Bónus-deildarinnar eftir 78-86 sigur á ÍR í nokkuð skrautlegum leik í Skógarselinu í ...
Foreldrar í Laugarnesskóla hafa tekið umferðaröryggismál í eigin hendur og mannað gæslu við gangbraut á Reykjavegi þar sem í ...
Formaður umhverfis- og skipulagsráðs segir ekki til fjármagn til að bregðast við óþægindum sem íbúar í Dalhúsum í Grafarvogi ...
Innviðaráðherra segir stefnt að því að framkvæmdir við næstu jarðgöng á Íslandi hefjist árið 2027. Ráðherranum voru í dag ...
KR-ingar fengu Njarðvíkinga í heimsókn í kvöld en urðu að sætta sig við tap, 88-97, í Bónus-deild karla í körfubolta.
Englendingar urðu í síðasta mánuði fyrstir Evrópuþjóða til að tryggja sig inn á HM í fótbolta næsta sumar en þeir slaka hins ...
Frakkar voru í miklum erfiðleikum með að brjóta öflugt lið Úkraínu á bak aftur í kvöld, í riðli Íslands í undankeppni HM í ...
Cristiano Ronaldo fór reiður í átt að Heimi Hallgrímssyni og lét nokkur vel valin orð falla í átt til íslenska þjálfarans, ...
Í kvöld fóru fram í Dómkirkjunni í Reykjavík styrktartónleikar fyrir kristna flóttamenn frá héraðinu Nagorno-Karabakh í ...
Íslenska U21-landsliðið í fótbolta karla vann Lúxemborg í annað sinn á mánuði, í undankeppni EM í dag. Mörkin úr leiknum, sem ...
Some results have been hidden because they may be inaccessible to you
Show inaccessible results