Mæðgurnar Eva LaRue og Kaya Callahan segja frá því hvernig líf þeirra var snúið á hvolf af ógnandi eltihrelli um 12 ára skeið ...
Hrottaleg pynting og morð á konu árið 1999 ko í ljós eftir að hauskúpa hennar fannst saumuð inn í Hello Kitty dúkku. Fan Man ...
Flest bendir til þess að hinn 44 ára Stephen Bryant verði leiddur fyrir aftökusveit í Suður-Karólínu í Bandaríkjunum á ...
Króatar sem sóttu um aðild að ESB um svipað leyti og Ísland tóku upp evruna 2023. Í aðdraganda upptökunnar var deilt um ...
Spjallþáttastjórnandinn Jimmy Kimmel átti erfitt með að halda aftur af tárunum þegar hann flutti opnunarræðu þáttar síns í ...
Willum Þór Þórsson, fyrrverandi þingmaður og heilbrigðisráðherra, verður væntanlega kjörinn formaður Framsóknarflokksins á ...
Vinsæll rappari gaf sig fram við lögregluna í Malasíu í síðustu viku eftir að áhrifavaldur fannst látinn í baðkari á ...
Ferðamenn eru hvattir til að sýna varúð þegar þeir heimsækja Asíuríkið Laos, eftir óhugnanleg dauðsföll þar í landi á síðustu ...
Karlmaður frá Nýju Mexíkó sem sakaður er um tvö morð segir lögreglu að kakkalakki hafi sagt honum að drepa. Hinn grunaði ...
Fyrir kosningar mæta frambjóðendur gjarnan til leiks með sleikipinna í öllum regnbogans litum. Skyndilega er hægt að boða ...
Fjórtán ára piltur sem viðurkenndi þaulskipulagt morð á nágranna sínum þarf að sitja í ungmennafangelsi þar til hann verður 21 árs. Pilturinn sem um ræðir er búsettur í Fairfax í Ohio en hann notaði m ...
Harold Wayne Nichols, fangi á dauðadeild í Tennessee, hefur tvær vikur til að ákveða hvort hann verður tekinn af lífi með banvænni sprautu eða sendur í rafmagnsstólinn. Harold var dæmdur til dauða ári ...
当前正在显示可能无法访问的结果。
隐藏无法访问的结果